Fréttir

1. Verkefnisfundur á netinu

By september 15, 2020nóvember 18th, 2020No Comments

Vegna COVID-19 takmarkana var fyrsti verkefnisfundurinn haldinn á TEAMS dagana 10. og 11. September 2020.

Á 2ja daga fundi fengu fulltrúar allra samstarfsaðila tækifæri til að ræða í smáatriðum um einstaka verkþætti og þróun verkefnisins sem og nokkra aðra mikilvæga þætti eins og verkefnastjórnun og fjármál.

Einnig voru kynntar útlínur varðandi kynningarmál verkefnisins og nokkrar mikilvægar ákvarðanir teknar varðandi framkvæmd verkefnisins. Loks var gæðastefna og matsaðferðir verkefnisins einnig vandlega kynntar af verkefnisstjóra sem lagði grunninn að góðum árangri verkefnisins.

facebook.com/sintraproject.eu