Niðurstöður

Gloppugreining sem bæði á landsvísu sem og svæðisbundið greinir stöðuna varðandi sjálfbærni og frumkvöðlahugarfar semog fyrirmyndarverkefni á þessum sviðum sem nýtast starfsfólki og atvinnurekendum.
SINTRA námskrá og kennsluefni fyrir starfsfólk og atvinnurekendur sem vilja þjálfa frumkvöðlahugarfar í sjálfbærniverkefnum.
Ráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja þjálfa frumkvöðlahugarfar í sjálfbærniverkefnum.
SINTRA kennsluvefur með námsefnið sem þróað verður í verkefninu og nýtist þeim sem taka þátt og þeim sem hafa áhuga.
Opin nýsköpunar verkefærakista til að styðja sem mun gera starfsmönnum skipulagsheilda kleyft að halda utan um hugmyndir um breyttar vörur, þjónustu og skipulagsferla sem gera þær umhverfisvænni og sjálfbærari í félagslegu og efnahagslegu tilliti.